Fréttir
01.10.2008 Castańo Hecula kemst í kjarna Vínbúđa
 
Hiđ stórmerkilega rauđvín Hecula frá Castańo-fjölskyldunni í Yecla var ađ komast í kjarna Vínbúđa Lýđveldisins. Ţetta vín fćr einkunn yfir 90/100 á hverju einasta ári hjá Pennanum, Robert Parker, sem segist aldrei hafa gefiđ svo ódýru vín jafn háa einkunn.
2004 var frábćrt ár út um allan Spán.

Sjá alla fréttina >>

01.10.2007 Bruichladdich viskí á Klakann
 
Af rómuđu brjálćđi ákváđu stjórnendur Bers ađ reyna (i-hljóđvarp af raun) innflutning á maltviskíi frá Islay en ilmríkustu stakmöltungarnir (e. single malt) koma gjarnan ţađan. Tilkomumikil dćmi eru Laphroaig og Lagavulin en Bruichladdich 12 ára, önnur útgáfa (e. 2nd edition), sem nýkomiđ er í Vínbúđir Lýđveldisins er ekki jafn reykt og djöfullegt og ţessir höfđingjar en ţykir gott.

Sjá alla fréttina >>

01.09.2007 Cepa Gavilan frá Páskabrćđrum í Pedrosa verđur fyrsta Ribera del Duero víniđ í kjarna Vínbúđanna
 
Cepa Gavilan hefur náđ ţeim frábćra árangri ađ komast í kjarnaflokk Vínbúđanna, fyrst Ribera del Duero vína. Ţrátt fyrir áralanga báráttu og ţrjózku hefur Beri ekki tekizt fyrr en nú ađ koma víni frá ţessu stórmerka hérađi í ađalsöluflokk Ríkisins og ţar međ í fleiri búđir en Kringlu og Heiđrúnu.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  2 3 4 5 6 7 8  Nćsta síđa  >>