Fréttir
22.05.2007 Delgado Zuleta Sherry til Íslands
 
Í ţeirri viđleitni ađ bjóđa upp á beztu vín Spánar hefur Ber samiđ viđ víngerđina Delgado Zuleta í Jerez. Í fyrstu sendingu komu 3 vín:
La Goya Manzanilla, sem er skráfţurrt og eitt vinsćlasta Fino Spánar. Manzanilla er Fino sem gert er í Sanlucar de Barrameda.
Zuleta Cream Sherry, klassískt saumaklúbbavín, ţó međ persónuleika.
Monteagudo PX (Pedro Ximenez), dísćtt og ţykkt eftirréttavín.

Sjá alla fréttina >>

20.03.2007 Ber prófar innflutning frá Suđur Afríku
 
Víngerđin Cloof Wine Estates er stađsett í hérađinu Darling. Vínin ţeirra eru mjög ávaxtarík og kröftug. Mörg ţeirra hafa hlotiđ verđlaun í heimalandinu sem og á alţjóđlegum sýningum. Vín međ ţví örvandi heiti Very Sexy Shiraz fékk m.a. verđlaun hjá Decanter (****). Víniđ er reyndar ţokkafullt á svolítiđ glannalega hátt. Darling of origin, darling by nature!

Sjá alla fréttina >>

01.03.2007 Ber hefur innflutning á Kaliforníuvínunum Stag's Leap og Truchard
 
Í tilefni amerískra ţemadaga Vínbúđa Lýđveldisins ákváđu ađstandendur Bers ađ reyna ađ fá umbođ fyrir tvćr af beztu víngerđum Kaliforníu, Stag's Leap Wine Cellars og Truchard Vineyards. Ţađ heppnađist og nokkur vín frá báđum ţessum framleiđendum eru nú fáanleg međan á amerískum ţemadögum stendur og vonandi lengur ef vínáhugafólki líka vínin.

Stag's Leap er einn virtasti framleiđandi Bandaríkjanna og ţótt víđar vćri leitađ.
Í Parísarsmökkuninni frćgu 1976 sigrađi rauđvíniđ Stag's Leap Wine Cellars Cabernet Sauvignon helztu rauđvín Bordó í blindu smakki, Frökkum til óumrćđilegrar gremju.
Smökkunin var endurtekin 2006 og aftur sigruđu Kaliforníuvínin!

Truchard Vineyards víngerđin, sem stađsett er í Carneros í Napa en ţar ţykja sérlega góđ skilyrđi fyrir Búrgúndarplönturnar Pinot Noir og Chardonnay, ţykir međ ţeim betri.


Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9  Nćsta síđa  >>