Fréttir
01.10.2007 Bruichladdich viskí á Klakann
 
Af rómuđu brjálćđi ákváđu stjórnendur Bers ađ reyna (i-hljóđvarp af raun) innflutning á maltviskíi frá Islay en ilmríkustu stakmöltungarnir (e. single malt) koma gjarnan ţađan. Tilkomumikil dćmi eru Laphroaig og Lagavulin en Bruichladdich 12 ára, önnur útgáfa (e. 2nd edition), sem nýkomiđ er í Vínbúđir Lýđveldisins er ekki jafn reykt og djöfullegt og ţessir höfđingjar en ţykir gott.

Sjá alla fréttina >>

01.09.2007 Cepa Gavilan frá Páskabrćđrum í Pedrosa verđur fyrsta Ribera del Duero víniđ í kjarna Vínbúđanna
 
Cepa Gavilan hefur náđ ţeim frábćra árangri ađ komast í kjarnaflokk Vínbúđanna, fyrst Ribera del Duero vína. Ţrátt fyrir áralanga báráttu og ţrjózku hefur Beri ekki tekizt fyrr en nú ađ koma víni frá ţessu stórmerka hérađi í ađalsöluflokk Ríkisins og ţar međ í fleiri búđir en Kringlu og Heiđrúnu.

Sjá alla fréttina >>

22.05.2007 Delgado Zuleta Sherry til Íslands
 
Í ţeirri viđleitni ađ bjóđa upp á beztu vín Spánar hefur Ber samiđ viđ víngerđina Delgado Zuleta í Jerez. Í fyrstu sendingu komu 3 vín:
La Goya Manzanilla, sem er skráfţurrt og eitt vinsćlasta Fino Spánar. Manzanilla er Fino sem gert er í Sanlucar de Barrameda.
Zuleta Cream Sherry, klassískt saumaklúbbavín, ţó međ persónuleika.
Monteagudo PX (Pedro Ximenez), dísćtt og ţykkt eftirréttavín.

Sjá alla fréttina >>