Fréttir
01.03.2007 Ber hefur innflutning á Kaliforníuvínunum Stag's Leap og Truchard
 
Í tilefni amerískra ţemadaga Vínbúđa Lýđveldisins ákváđu ađstandendur Bers ađ reyna ađ fá umbođ fyrir tvćr af beztu víngerđum Kaliforníu, Stag's Leap Wine Cellars og Truchard Vineyards. Ţađ heppnađist og nokkur vín frá báđum ţessum framleiđendum eru nú fáanleg međan á amerískum ţemadögum stendur og vonandi lengur ef vínáhugafólki líka vínin.

Stag's Leap er einn virtasti framleiđandi Bandaríkjanna og ţótt víđar vćri leitađ.
Í Parísarsmökkuninni frćgu 1976 sigrađi rauđvíniđ Stag's Leap Wine Cellars Cabernet Sauvignon helztu rauđvín Bordó í blindu smakki, Frökkum til óumrćđilegrar gremju.
Smökkunin var endurtekin 2006 og aftur sigruđu Kaliforníuvínin!

Truchard Vineyards víngerđin, sem stađsett er í Carneros í Napa en ţar ţykja sérlega góđ skilyrđi fyrir Búrgúndarplönturnar Pinot Noir og Chardonnay, ţykir međ ţeim betri.


Sjá alla fréttina >>

10.10.2006 Achaval Ferrer Argentínuvín koma til Íslands
 
Ţeim hćtti Bers ađ flytja heim beztu vín hvers lands er nú viđ haldiđ međ komu Achaval Ferrer frá Argentínu í Vínbúđir Lýđveldisins. Enski vínspekingurinn Hugh Johnson telur Achaval Ferrer beztu víngerđ Argentínu. Međal annars međ ameríska ţemadaga í huga var hófanna leitađ hjá sérvitringunum í Mendoza. Manuel Ferrer, annar stofnenda víngerđarinnar, reyndist hinn skemmtilegasti karl og fannst talsvert til koma ađ flytja vín til Íslands.

Sjá alla fréttina >>

04.10.2006 Fulltrúi Bordómiđlarans Barriere Freres og Ch. Beychevelle heimsćkir Ísland
 
Vínskólinn hélt námskeiđ í Bordóvínum í samvinnu viđ Ber í tilefni heimsóknar Marion Blanchet útflutningsstjóra Bordómiđlarans Barriere Freres. Námskeiđiđ var vel sótt og áhugi mikill, bćđi fyrir frćđilegum upplýsingum ţeirra stallna Dominique og Marion og vínunum sjálfum.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9  Nćsta síđa  >>