Fréttir
01.04.2006 Ber hefur innflutning á vínum frá Chile
 
Ber hefur ákveđiđ ađ fćra út kvíarnar og flytja inn vín frá Chile, sem eru mjög vinsćl hér á landi um ţessar mundir. Fyrir valinu varđ hin metnađarfulla víngerđ Anakena í Rapel dalnum.

Carmenčre Single Vineyard 2003, sem er fyrsta vín Anakena sem fer á íslenzkan markađ, var valiđ bezta Carmenčre-vín Chile í fyrra af Víndómţingi Chile í fyrra en sá dómur samanstendur m.a. af Englendingunum frćgu Oz Clarke og Steve Spurrier.

Sjá alla fréttina >>

15.03.2006 Cognac Gourmel til Íslands á vegum Bers
 
Nú hefur Ber tekiđ enn eina tímamótaákvörđun međ ţví ađ hefja innflutning á koníaki. Rétt einu sinni er róiđ á nördamiđin en Gourmel koníak ţykir sérstakt ađ ţví leyti ađ engin íblöndunarefni eru notuđ. Ţessi nýtízkulegi stíll er kallađur Brut koníak, sem samsvarar ţurrustu tegund kampavíns.

Sjá alla fréttina >>

01.03.2006 Castańo Hecula og Castillo Perelada Crianza detta út úr Vínbúđum
 
Ţví miđur duttu bćđi vínin sem byrjuđu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, út af reynslulista ÁTVR vegna slćlegrar frammistöđu. Hecula átti alltaf undir högg ađ sćkja, enda sérstakt nördavín ţrátt fyrir góđa dóma vínblađamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norđurlandamóti vínţjóna í haust.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9  Nćsta síđa  >>