Fréttir
15.03.2006 Cognac Gourmel til Íslands á vegum Bers
 
Nú hefur Ber tekiđ enn eina tímamótaákvörđun međ ţví ađ hefja innflutning á koníaki. Rétt einu sinni er róiđ á nördamiđin en Gourmel koníak ţykir sérstakt ađ ţví leyti ađ engin íblöndunarefni eru notuđ. Ţessi nýtízkulegi stíll er kallađur Brut koníak, sem samsvarar ţurrustu tegund kampavíns.

Sjá alla fréttina >>

01.03.2006 Castańo Hecula og Castillo Perelada Crianza detta út úr Vínbúđum
 
Ţví miđur duttu bćđi vínin sem byrjuđu í sölu fyrir réttu ári, 1. marz 2005, út af reynslulista ÁTVR vegna slćlegrar frammistöđu. Hecula átti alltaf undir högg ađ sćkja, enda sérstakt nördavín ţrátt fyrir góđa dóma vínblađamanna eins og Parker, en fráfall Perelada Crianza kemur meira á óvart, einkum vegna Gyllta glass-titilsins á Norđurlandamóti vínţjóna í haust.

Sjá alla fréttina >>

01.12.2005 Tveir miklir höfđingjar snúa aftur í hillur Vínbúđa Ríkisins
 
Stjörnuvínin Clos de l'Obac 2000 frá Priorat og ValSotillo Gran Reserva 1995 frá Ribera del Duero
eru nú aftur fáanleg í Vínbúđum eftir ađ hafa veriđ vikiđ af velli fyrir slćlega frammistöđu fyrir alllöngu. Ţvermóđsku Bers er ţví viđ brugđiđ rétt einu sinni en Ber var stofnađ međ ţann tilgang einan ađ leiđarljósi ađ flytja beztu vín Spánar til Íslands. Ţessari baráttu heldur Ber áfram ađ ţrátt fyrir einbeitta andstöđu flestra landsmanna.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9  Nćsta síđa  >>