Fréttir
20.04.2018 5 Finques í vandrćđum
 
Perelada 5 Finques {sp. 5 Fincas fyrir uppreisn í Katalóníu} hefur veriđ í Kjarna Vínbúđa Lýđveldisins í fjölda ára en stendur nú höllum fćti. Einn fimm víngarđanna {kat. ft. Finques} er einmitt Finca Garbet sem sést hér í bakgrunni.
Viđ ţurfum ađ koma út nokkrum tugum flaskna fyrir mánađamót til ađ bjarga ţessu fína víni frá a.m.k. tímabundinn glötun.


Fyrir ţá forvitnu:

Ţeir sem kaupa 6 eđa fleiri flöskur af 5 Finques fyrir mánađamót [d <= 2018.04.30] fá endurgreiddar 555 kr/fl. gegn framvísun nótu frá ÁTVR međ rpósti til Ber@Ber.is.


Sjá alla fréttina >>

12.12.2017 Niepoort í Portúgal kemur í Vínbúđir
 
Ber virti ósk Vínbúđanna um ađ auka frambođ vína frá Portúgal og valdi Niepoort eftir talsverđar pćlingar. Niepoort er mikils metin og framsćkin víngerđ međ víngarđa víđvegar um Portúgal og víđar. Niepoort-vínin eru ţekkt fyrir kvenleika, fágun og lágt áfengismagn.
Flest vínin sem lögđ vorum fram til vottunar fengu blessun dómnefndar Gćđa- og vöruvalsdeildar ÁTVR og eru nú komin í Sérflokk Kringlunnar. Fyrst um sinn verđa vínin ađeins fáanleg í Kringlu.

Sjá alla fréttina >>

11.11.2017 Ber hefur innflutning á vínum frá Birgit Eichinger í Austurríki
 
Í lok árs 2016 óskađi ÁTVR eftir tilnefningu vína frá Austurríki til ađ auka vöruval Vínbúđanna.
Fulltrúar Bers gerđu sér ţví ferđ í austurrísku deildina á ProWein í vor. Međ vasabók Hugh Johnson ađ leiđarljósi prófuđum viđ flest vínin frá beztu víngerđum Austurríkis sem bođiđ var uppá á sýningunni {tala um ađ fórna sér}.
Birgit Eichinger heillađi okkur bćđi međ skemmtilegu viđmóti og ađlađandi vínum. Bersdóttir, sem ţykir kröfuhörđ á hvítvín, kolféll fyrir vínunum hverju af öđru.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  1 2 3 4 5  Nćsta síđa  >>