Fréttir
01.12.2004 Fyrsti gámur Bers kemur til landsins
 
Í fyrsta sinn í sögu Bers, gafst nú tilefni og ţor til ađ panta heilan gám af víni frá Spáni.
Fram til ţessa hafa ađeins veriđ pöntuđ eitt eđa tvö bretti, stundum ađeins hluti úr bretti eđa eins og 300 flöskur.

Sjá alla fréttina >>

21.11.2004 Ber tekur ţátt í sýningunni Vín 2004
 
Helgina 20. og 21. nóvember var haldin vínsýning á vegum Vínbúđa og Vínţjónasamtakanna.
Helztu léttvínsinnflytjendur tóku ţátt í sýningunni, sem ţótti takast vel. Ţó voru sýnendur sammála um ađ gestir hefđu mátt vera fleiri.

Sjá alla fréttina >>

20.10.2004 Ţrjú vín til viđbótar valin í “Úrvalsdeild” vínbúđanna
 
Til viđbótar Vega Sicilia Unico 1990 og Avize Grand Cru 1995 voru ţrjú vín valin í úrvalsdeild Vínbúđanna:
Guelbenzu Lautus 1998, stóri bróđir Evo
Valduero Gran Reserva 1995 og
Tokaji Oremus Aszu 5 potta 1995

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  10 11 12 13 14 15 16  Nćsta síđa  >>