Fréttir
22.05.2004 Viñas del Vero Clarión hvítvínið í brúðkaupsveizlu krónprinsins af Spáni
 
Þann 22. maí gengu Felipe de Borbon, sonur Jóhanns Karls Spánarkonungs og Soffíu drottningar, og Leticia Ortiz Rocasolano í hjónaband.
Í brúðkaupsveizlunni var boðið upp á hvítvínið Clarión frá Viñas del Vero.

Sjá alla fréttina >>

06.05.2004 Castaño Monastrell valið vín mánaðarins í Gestgjafanum
 
Í maíblaði Gestgjafans var Castaño Monastrell frá Yecla á suð-austur Spáni valið vín mánaðarins.

Sjá alla fréttina >>

09.03.2004 Ber fær umboð fyrir Castillo Perelada, einn bezta freyðivínsframleiðanda Spánar
 
Vínframleiðandinn Castillo Perelada vakti athygli Bersverja strax í árdaga Bers.

Ber hefur náð samningum um innflutning á frábærum vínum þessarar framsæknu víngerðar.

Í byrjun júní koma freyðivínin Castillo Perelada Brut Reserva og Seco í sérbúðir ÁTVR, Heiðrúnu og Kringlu. Auk þeirra verður reynt, allavega tímabundið, að bjóða upp á rauðvínið Masia Perelada.

Sjá alla fréttina >>