Fréttir
06.05.2004 Castańo Monastrell valiđ vín mánađarins í Gestgjafanum
 
Í maíblađi Gestgjafans var Castańo Monastrell frá Yecla á suđ-austur Spáni valiđ vín mánađarins.

Sjá alla fréttina >>

09.03.2004 Ber fćr umbođ fyrir Castillo Perelada, einn bezta freyđivínsframleiđanda Spánar
 
Vínframleiđandinn Castillo Perelada vakti athygli Bersverja strax í árdaga Bers.

Ber hefur náđ samningum um innflutning á frábćrum vínum ţessarar framsćknu víngerđar.

Í byrjun júní koma freyđivínin Castillo Perelada Brut Reserva og Seco í sérbúđir ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu. Auk ţeirra verđur reynt, allavega tímabundiđ, ađ bjóđa upp á rauđvíniđ Masia Perelada.

Sjá alla fréttina >>

24.12.2003 Jacquesson Brut Perfection selst upp fyrir jólin
 
Svo illa vildi til ađ hiđ frábćra kampavín, Jacquesson Brut Perfection, áramótavín Gestgjafans,, seldist upp fyrir jólin.
Arftakinn, Cuvée 728, er kominn til landsins og í verzlanir ÁTVR.


Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  13 14 15 16 17 18  Nćsta síđa  >>