Fréttir
20.10.2004 Þrjú vín til viðbótar valin í “Úrvalsdeild” vínbúðanna
 
Til viðbótar Vega Sicilia Unico 1990 og Avize Grand Cru 1995 voru þrjú vín valin í úrvalsdeild Vínbúðanna:
Guelbenzu Lautus 1998, stóri bróðir Evo
Valduero Gran Reserva 1995 og
Tokaji Oremus Aszu 5 potta 1995

Sjá alla fréttina >>

01.10.2004 Tvö vín frá Beri komast í nýstofnaða “Úrvalsdeild” Vínbúðanna
 
Þann 1. október voru tvö vín frá Beri, Vega Sicilia Unico og Champagne Jacquesson Avize Grand Cru, valin í nýjan söluflokk ÁTVR, s.k. sérlista, en þar sem nefnd sérfræðinga velur vín í flokkinn er við hæfi að kalla hann "Úrvalsdeild".

Sjá alla fréttina >>

20.09.2004 Pedrosa snýr aftur
 
Viña Pedrosa Crianza og Viña Pedrosa Gran Reserva snúa aftur á hillur sérbúða ÁTVR.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síðu: <<  Til baka  13 14 15 16 17 18 19  Næsta síða  >>