Fréttir
01.10.2003 Condado de Haza 2000 kemur í sérbúđir ÁTVR
 
Condado de Haza 2000 var ađ koma í sérbúđir ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu, en 1999 árgangurinn seldist upp fyrir nokkrum vikum.

Sjá alla fréttina >>

01.09.2003 Castańo Monastrell byrjar í reynslusölu ÁTVR
 
Eftir frábćra dóma vínpennans Robert Parker(90/100), og fleiri virtra smakkara, var ákveđiđ ađ bjóđa upp á Castańo Monastrell til reynslu í Heiđrúnu og Kringlunni.

Sjá alla fréttina >>

26.08.2003 Ber fćr umbođ fyrir frábćrt kampavín, Champagne Jacquesson
 
Nýlega hlotnađist Beri sá heiđur ađ gćta hagsmuna hins magnađa kampavínsframleiđanda Champagne Jacquesson hér á Íslandi.

Champagne Jacquesson er hátt skrifađ í heimalandinu, ţykir í flokki ţeirra 3 beztu.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  15 16 17 18