Fréttir
06.12.2003 Vín međ jólamatnum á Grand Hótel
 
Ber tók ţátt í kynningu ÁTVR "Vín međ jólamatnum", sem haldin var í Grand Hótel Reykjavík í dag. Góđur rómur var gerđur ađ ţessu framtaki og umgjörđ öll til fyrirmyndar.
Ber kynnti kampavíniđ Jacquesson Brut Perfection, villbráđarvíniđ Gran Vos frá Vińas del Vero í Somontano og Teófilo Reyes frá lambakjötshérađinu Ribera del Duero.

Sjá alla fréttina >>

01.11.2003 Vińas del Vero Gran Vos byrjar í kjarnasölu ÁTVR
 
Vinsćldir Gran Vos hafa aukizt jafnt og ţétt enda stórgott vín. Sala í sérverzlunum ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu, hefur náđ ţví marki ađ víniđ komist í kjarna.

Sjá alla fréttina >>

01.10.2003 Condado de Haza 2000 kemur í sérbúđir ÁTVR
 
Condado de Haza 2000 var ađ koma í sérbúđir ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu, en 1999 árgangurinn seldist upp fyrir nokkrum vikum.

Sjá alla fréttina >>