Fréttir
09.03.2004 Ber fær umboð fyrir Castillo Perelada, einn bezta freyðivínsframleiðanda Spánar
 
Vínframleiðandinn Castillo Perelada vakti athygli Bersverja strax í árdaga Bers.

Ber hefur náð samningum um innflutning á frábærum vínum þessarar framsæknu víngerðar.

Í byrjun júní koma freyðivínin Castillo Perelada Brut Reserva og Seco í sérbúðir ÁTVR, Heiðrúnu og Kringlu. Auk þeirra verður reynt, allavega tímabundið, að bjóða upp á rauðvínið Masia Perelada.

Sjá alla fréttina >>

24.12.2003 Jacquesson Brut Perfection selst upp fyrir jólin
 
Svo illa vildi til að hið frábæra kampavín, Jacquesson Brut Perfection, áramótavín Gestgjafans,, seldist upp fyrir jólin.
Arftakinn, Cuvée 728, er kominn til landsins og í verzlanir ÁTVR.


Sjá alla fréttina >>

11.12.2003 Tvö sælkeratímarit velja Jacquesson kampavín
 
Gestgjafinn og enska víntímaritið Decanter völdu Jacquesson kampavín sem hátíðavínin í ár.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síðu: <<  Til baka  17 18 19 20 21 22  Næsta síða  >>