Fréttir
01.04.2017 Ber á ProWein í Drusluţorpi [ţ. Düsseldorf]
 
Fulltrúar Bers sóttu ProWein-vínráđstefnuna í marz.
Ađalmarkmiđiđ var ađ hitta helztu framleiđendur og birgja Bers, s.s. Perelada, Páskabrćđur, Castańo, Vega Sicilia, Pesquera, Champagne Jacquesson, Ridge o.fl.
Auk ţess skođuđum viđ sérstaklega austurrísk {ekki hausturísk} og ţýzk vín vegna óskar ÁTVR um aukiđ frambođ af vínum frá ţessum löndum.
Ţar fyrir utan rannsökuđum viđ vín frá frekar framandi svćđum eins og Brasilíu og Austur-Evrópu en ţar er mikil ţróun um ţessar mundir.


Sjá alla fréttina >>

01.05.2014 1. maí 2014. Achaval Ferrer snýr aftur
 
Nú hefst innflutningur ađ nýju á Argentínuvínunum kröftugu frá Achaval Ferrer.
Innflutningur ţeirra lagđist af á samdráttarskeiđinu 2008.
Til ađ byrja međ verđur bođiđ upp á Quimera, Mendoza Malbec mun bćtast í reynslusölu bráđlega og dýru vínin, Finca Altamira, Finca Bella Vista og Finca Mirador, verđa fáanleg í sérpöntun.

Sjá alla fréttina >>

01.11.2013 1. nóvember 2013. Tama. Ný lína frá Anakena
 
Anakena-fólk hefur hringlađ talsvert međ vörulínur sínar gegnum tíđina.
Nú hafa ţau breytt heiti stakgarđslínunnar (e. Single Vineyard) í Tama.
Chardonnay Tama var ađ byrja í reynslusölu en hér er trúlega á ferđinni bezti Chardonnay sem Anakena hefur nokkrum sinnum gert.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  1 2 3 4 5 6  Nćsta síđa  >>