Fréttir
23.06.2018 Ber á Andbókinn
 
Ber hefur nú lagzt í samfélagsmiðlun með þátttöku í Facebook.
Sjá: Bersvín

Sjá alla fréttina >>

01.05.2018 Góðir dómar í Gestgjafa
 
Tvö vín frá okkur fengu frábæra dóma í Gestgjafanum í apríl.

Annars vegar var mælt með Grüner Veltliner Hasel frá Birgit Eichinger í Austurríki.

Hins vegar var Perelada Brut Stars Touch of Rosé valið vín mánaðarins.

Grüner Veltliner Hasel fékk 4½ glas.
Perelada Brut Stars Touch of Rosé fékk 4 glös og fékk meðmæli sem brúðkaupavín ársins.

Sjá alla fréttina >>

20.04.2018 5 Finques í vandræðum
 
Perelada 5 Finques {sp. 5 Fincas fyrir uppreisn í Katalóníu} hefur verið í Kjarna Vínbúða Lýðveldisins í fjölda ára en stendur nú höllum fæti. Einn fimm víngarðanna {kat. ft. Finques} er einmitt Finca Garbet sem sést hér í bakgrunni.
Við þurfum að koma út nokkrum tugum flaskna fyrir mánaðamót til að bjarga þessu fína víni frá a.m.k. tímabundinn glötun.


Fyrir þá forvitnu:

Þeir sem kaupa 6 eða fleiri flöskur af 5 Finques fyrir mánaðamót [d <= 2018.04.30] fá endurgreiddar 555 kr/fl. gegn framvísun nótu frá ÁTVR með rpósti til Ber@Ber.is.


Sjá alla fréttina >>


 Veldu síðu: <<  Til baka  1 2 3 4 5 6  Næsta síða  >>