Fréttir
11.11.2017 Ber hefur innflutning á vínum frá Birgit Eichinger í Austurríki
 
Í lok árs 2016 óskađi ÁTVR eftir tilnefningu vína frá Austurríki til ađ auka vöruval Vínbúđanna.
Fulltrúar Bers gerđu sér ţví ferđ í austurrísku deildina á ProWein í vor. Međ vasabók Hugh Johnson ađ leiđarljósi prófuđum viđ flest vínin frá beztu víngerđum Austurríkis sem bođiđ var uppá á sýningunni {tala um ađ fórna sér}.
Birgit Eichinger heillađi okkur bćđi međ skemmtilegu viđmóti og ađlađandi vínum. Bersdóttir, sem ţykir kröfuhörđ á hvítvín, kolféll fyrir vínunum hverju af öđru.

Sjá alla fréttina >>

01.04.2017 Ber á ProWein í Drusluţorpi [ţ. Düsseldorf]
 
Fulltrúar Bers sóttu ProWein-vínráđstefnuna í marz.
Ađalmarkmiđiđ var ađ hitta helztu framleiđendur og birgja Bers, s.s. Perelada, Páskabrćđur, Castańo, Vega Sicilia, Pesquera, Champagne Jacquesson, Ridge o.fl.
Auk ţess skođuđum viđ sérstaklega austurrísk {ekki hausturísk} og ţýzk vín vegna óskar ÁTVR um aukiđ frambođ af vínum frá ţessum löndum.
Ţar fyrir utan rannsökuđum viđ vín frá frekar framandi svćđum eins og Brasilíu og Austur-Evrópu en ţar er mikil ţróun um ţessar mundir.


Sjá alla fréttina >>

01.05.2014 1. maí 2014. Achaval Ferrer snýr aftur
 
Nú hefst innflutningur ađ nýju á Argentínuvínunum kröftugu frá Achaval Ferrer.
Innflutningur ţeirra lagđist af á samdráttarskeiđinu 2008.
Til ađ byrja međ verđur bođiđ upp á Quimera, Mendoza Malbec mun bćtast í reynslusölu bráđlega og dýru vínin, Finca Altamira, Finca Bella Vista og Finca Mirador, verđa fáanleg í sérpöntun.

Sjá alla fréttina >>