Fréttir
24.12.2003 Jacquesson Brut Perfection selst upp fyrir jólin
 
Svo illa vildi til að hið frábæra kampavín, Jacquesson Brut Perfection, áramótavín Gestgjafans,, seldist upp fyrir jólin.
Arftakinn, Cuvée 728, er kominn til landsins og í verzlanir ÁTVR.


Sjá alla fréttina >>

11.12.2003 Tvö sælkeratímarit velja Jacquesson kampavín
 
Gestgjafinn og enska víntímaritið Decanter völdu Jacquesson kampavín sem hátíðavínin í ár.

Sjá alla fréttina >>

06.12.2003 Vín með jólamatnum á Grand Hótel
 
Ber tók þátt í kynningu ÁTVR "Vín með jólamatnum", sem haldin var í Grand Hótel Reykjavík í dag. Góður rómur var gerður að þessu framtaki og umgjörð öll til fyrirmyndar.
Ber kynnti kampavínið Jacquesson Brut Perfection, villbráðarvínið Gran Vos frá Viñas del Vero í Somontano og Teófilo Reyes frá lambakjötshéraðinu Ribera del Duero.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síðu: <<  Til baka  19 20 21 22 23 24  Næsta síða  >>