Fréttir
09.07.2020 Thelema Mountain Shiraz fékk Gyllta glasið 2020
 
Vínið seldist upp þegar þau tíðindi spurðust út en vínið er nú komið aftur í Heiðrúnu.

Vínþjónasamtökin halda árlega smökkun þar sem beztu vín ársins eru valin. Reyndar hafa sumarliðarnir fært sig uppá skaftið og smakka nú tvisvar á ári. Fyrri hluta árs eru vín frá suðurhveli tekin fyrir. Þrúgurnar í Thelema Shiraz voru tíndar 2. marz 2015.
 Veldu síðu: 1 2 3 4 5 6  Næsta síða  >>