Fréttir
01.05.2018 Góđir dómar í Gestgjafa
 
Tvö vín frá okkur fengu frábćra dóma í Gestgjafanum í apríl.

Annars vegar var mćlt međ Grüner Veltliner Hasel frá Birgit Eichinger í Austurríki.

Hins vegar var Perelada Brut Stars Touch of Rosé valiđ vín mánađarins.

Grüner Veltliner Hasel fékk 4˝ glas.
Perelada Brut Stars Touch of Rosé fékk 4 glös og fékk međmćli sem brúđkaupavín ársins.