Fréttir
13.07.2018 Michelle Obama pantaði Valduero í Madríd
 
Forsetahjónin fyrrverandi, Michelle og Barack Obama, voru í Madríd í síðustu viku, m.a. vegna þátttöku karlsins í ráðstefnu.
Michelle, sem er rómaður sælkeri og heilsuleiðtogi, notaði tækifærið og fór á einn fínasta ítalska veitingastað borgarinnar, Numa, og pantaði sem betur fer ekki ítalskt vín.
Hún pantaði Valduero Reserva Premium 6 ára með matnum sem þótti heppnast afar vel.

Víngerð Valduero í Ribera del Duero er stjórnað af konu, Yólöndu Garcia Viadero, og vínin þykja bera þess merki, ljúf og kvenleg.


Hér eru tenglar á dagblöð á Spáni en þessi atburður vakti talsverða athygli.

https://blogs.elconfidencial.com/espana/el-confidente/2018-07-12/michelle-obama-valduero-madrid-visita_1591534/

https://www.vanitatis.elconfidencial.com/celebrities/2018-07-06/michelle-obama-restaurante-italiano-numa-comida-sasha-malia-barack_1589047/

https://twitter.com/kmfollett?lang=es

Michelle spurðist fyrir um vínið. Hvort það væri fáanlegt í Bandaríkjunum og ef ekki hvernig mætti nálgast það.



 Veldu síðu: <<  Til baka  41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51  Næsta síða  >>