Fréttir
09.03.2004 Ber fćr umbođ fyrir Castillo Perelada, einn bezta freyđivínsframleiđanda Spánar
 
Vínframleiđandinn Castillo Perelada vakti athygli Bersverja strax í árdaga Bers.

Ber hefur náđ samningum um innflutning á frábćrum vínum ţessarar framsćknu víngerđar.

Í byrjun júní koma freyđivínin Castillo Perelada Brut Reserva og Seco í sérbúđir ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu. Auk ţeirra verđur reynt, allavega tímabundiđ, ađ bjóđa upp á rauđvíniđ Masia Perelada.

Á Alimentaria 2004, matvćla- og vínsýningunni á Spáni, tókust samningar um innflutning Bers á freyđivínum Castillo Perelada, sem er helzta víngerđ hérađsins Ampurdan, sem liggur međfram Miđjarđarhafsströnd Spánar, norđur af Barcelona til landamćra Frakklands.

Einn af stórviđburđum í sögu fyrirtćkisins er efalaust heimsókn Eisenhowers forseta Bandaríkjanna en í ţeirri heimsókn vakti freyđivín fjölskyldunnar ađdáun tiginna gesta(svo?).

Salvador Dali, súrrealistinn frćgi, var fjölskylduvinur. Rósafreyđivín Perelada var hans uppáhaldsdrykkur og nú hafa tvö vín fengiđ nafn til heiđurs Gölu eiginkonu Dalis. Torre Galatea (turn Gölu) Brut Rosado er eđalrósafreyđivín og Cabernet Sauvignon dökkt og tilkomumikiđ rauđvín. Flöskur beggja vína eru skreyttar í anda Dalis međ skríđandi maurum og huggulegheitum.
Auk mikilsmetinna freyđivína bruggar Castillo Perelada nokkur stórmerkilega rauđvín. Gran Claustro er trúlega ţeirra frćknast, gríđarlegur bolti.


 Veldu síđu: <<  Til baka  42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52  Nćsta síđa  >>