Fréttir
06.12.2003 Vín međ jólamatnum á Grand Hótel
 
Ber tók ţátt í kynningu ÁTVR "Vín međ jólamatnum", sem haldin var í Grand Hótel Reykjavík í dag. Góđur rómur var gerđur ađ ţessu framtaki og umgjörđ öll til fyrirmyndar.
Ber kynnti kampavíniđ Jacquesson Brut Perfection, villbráđarvíniđ Gran Vos frá Vińas del Vero í Somontano og Teófilo Reyes frá lambakjötshérađinu Ribera del Duero.

Bersvínin ţrjú(Óskar og Hafliđi ekki taldir međ) vöktu talsverđa athygli.

Gran Vos Reserva
Léttsteikt villigćs var á borđum og ţótti Gran Vos falla afar vel ađ henni og reyndar nautasteikinni líka. Rósi, viskímaltarinn í salnum, kom aukaferđ ađ smakka Reservuna og taldi međ ólíkindum ađ svo gott vín vćri ekki dýrara.

Jacquesson Brut Perfection
Ţađ vakti talsverđa ánćgju Bersverja, ađ ţegar á sýninguna leiđ, fóru gestir ađ streyma ađ básnum gagngert, eftir ábendingar smekkfólks í salnum, til ađ fá ađ smakka á Jacquesson kampavíninu en orđspor ţess jókst eftir ţví sem á leiđ.

Teófilo Reyes
Viđbrögđ viđ Táfýlu Reyni voru nokkuđ blendin. Sumum fannst víniđ of yfirgengilegt, ilm- og bragđsterkt. Flestum hinna reyndari fannst Teófilo hins vegar afbragđ og var haft ađ orđi ađ eftir sterkt ávaxtabragđ, svört kirsuber og plómur, smyrđi víniđ munninn eins og rjómi. Í lok sýningar komu nokkrir gestir á Bersbásinn og útnefndu Teófilo bezta vín dagsins og fengu ađ sjálfsögđu
smásmakk ađ lokum. Maltarinn fyrrgreindi sagđi ađ Teófilo vćri Macallan rauđvínsins.