Fréttir
01.09.2003 Castańo Monastrell byrjar í reynslusölu ÁTVR
 
Eftir frábćra dóma vínpennans Robert Parker(90/100), og fleiri virtra smakkara, var ákveđiđ ađ bjóđa upp á Castańo Monastrell til reynslu í Heiđrúnu og Kringlunni.

Monastrell(M) er ađalrauđvínsţrúga hérađanna Jumilla og Yecla á suđaustur Spáni. Vín frá ţessu svćđi ţykja nýjaheimsleg, dökk, ávaxtarík og kröftug.

Ţrúgan Monastrell, sem er vandmeđfarin, kallast Mourvedre á frönsku og er eitt reginber suđurhluta Rónardalsins. Ţótt oftast sé M notuđ til blöndunar og jafnan í minnihluta er hún svipmikil og er oft bćđi nef og tennur Chateauneuf du Pape vína, jafnvel ţó hún sé ađeins um 20-30% í bland viđ Grenache, Syrah o.fl.

GSM blandan(ekki símarnir), sem vex nú fiskur um hrygg í Ástralíu, er einmitt sett saman úr ţessum Rónarţrúgum, Grenache, Shiraz(svo) og Mourvedre.

Castańo Monastrell 2002 er dökkrauđblátt, ilmar af kirsu- og hindberjum auk B-vítamíns og tóbaks. Bragđiđ er ţétt, munnfylli af dökkum berjum og mjúkum tannínum. Langt og bragđgott.


 Veldu síđu: <<  Til baka  48 49 50 51 52 53 54  Nćsta síđa  >>