Fréttir
01.10.2003 Condado de Haza 2000 kemur í sérbúđir ÁTVR
 
Condado de Haza 2000 var ađ koma í sérbúđir ÁTVR, Heiđrúnu og Kringlu, en 1999 árgangurinn seldist upp fyrir nokkrum vikum.

Condado de Haza litli bróđir Pesquera er eftirlćti Alejandro Fernandez, sem er einn frćgasti víngerđarmađur heimsins og oddviti Ribera del Duero. Alejandro valdi einhver beztu svćđi á norđurbökkum árinnar Duero til rćktunar á Condado.
Ribera eru árbakkar á spćnsku og Ribera del Duero ţví bakkar árinnar Duero, sem skiptir um nafn á landamćrum Portúgals, verđur Douro, en niđur međ ánni eru rćktuđ ber til púrtvínsgerđar.

Víniđ er dökkrautt á ađ líta međ fjólublárri rönd. Ilmurinn er dćmigerđur fyrir Ribera del Duero: ristađ greni, smá fjós, ţroskuđ dökk ber, appelsínur og skósverta.
Mikiđ vín í munni međ kröftugum ávexti, hćfilegri stemmu og góđum eftirkeim.
Hentar lambahrygg, sviđum, slátri og kannski svínasteik.