Fréttir
12.12.2017 Niepoort í Portúgal kemur í Vínbúđir
 
Ber virti ósk Vínbúđanna um ađ auka frambođ vína frá Portúgal og valdi Niepoort eftir talsverđar pćlingar. Niepoort er mikils metin og framsćkin víngerđ međ víngarđa víđvegar um Portúgal og víđar. Niepoort-vínin eru ţekkt fyrir kvenleika, fágun og lágt áfengismagn.
Flest vínin sem lögđ vorum fram til vottunar fengu blessun dómnefndar Gćđa- og vöruvalsdeildar ÁTVR og eru nú komin í Sérflokk Kringlunnar. Fyrst um sinn verđa vínin ađeins fáanleg í Kringlu.

Drink Me hvít- og rauđvín frá Douro.

Lagar de Baixo frá Bairrada.

Bioma er lífrćnt rćktađ rauđvín frá Douro.

Charme er fágađ rauđvín úr Douro-dalnum. Ótrúlega ljóst í samanburđi viđ flest vín úr Dalnum sem er mjög heitur og flest rauđvínin algerir boltar.

Rotulo hvítt og rautt og Conciso rauđvín frá Dăo.

Batuta rauđvín frá Douro. Dýrt en vandađ.

Og svo auđvitađ Niepoort árgangspúrtvín, bćđi í lítilmagna [0,75L; 2005] og örmagna [0,375L; 2015].