Fréttir
11.11.2017 Ber hefur innflutning á vínum frá Birgit Eichinger í Austurríki
 
Í lok árs 2016 óskađi ÁTVR eftir tilnefningu vína frá Austurríki til ađ auka vöruval Vínbúđanna.
Fulltrúar Bers gerđu sér ţví ferđ í austurrísku deildina á ProWein í vor. Međ vasabók Hugh Johnson ađ leiđarljósi prófuđum viđ flest vínin frá beztu víngerđum Austurríkis sem bođiđ var uppá á sýningunni {tala um ađ fórna sér}.
Birgit Eichinger heillađi okkur bćđi međ skemmtilegu viđmóti og ađlađandi vínum. Bersdóttir, sem ţykir kröfuhörđ á hvítvín, kolféll fyrir vínunum hverju af öđru.

Viđ enduđum á ađ smakka alla línuna.
Grćna vettlinga [Grüner Veltliner] misţétt ofna og af mismunandi fínum uppruna, allt frá ţorpsvíni Strass, víngörđunum Stangl og Hasel, upp í fyrstu yrkja garđana [fr. 1 Cru, ţ. Erste Lage] Gaisberg og Lamm.
Riesling frá Strass og fyrstu yrkja görđunum Gaisberg og Heiligenstein {sem hlýtur ađ vera helgisteinn á íslenzku}.
Chardonnay frá Gaisberg sem kom á óvart, óeikađur en ţéttur og steinefnaríkur.
Rauđa vettlinga [Roter Veltliner] frá Stangl sem undirritađur hafđi ekki vitađ ađ vćru til {sem vín ţ.e.a.s.}.
Öll vínin reyndust frískleg og ljúffeng og verđiđ viđráđanlegt miđađ viđ gćđi.

Ţví var afráđiđ ađ bjóđa Vínbúđunum vínin frá Birgittu. Sýnishorna og efnagreiningarvottorđa var aflađ og öll línan send ÁTVR. Ţađ var ekki ađ sökum ađ spyrja. Flest vínin voru valin í Sérflokk og eru nú fáanleg í Kringlunni.
Eitt vín, Grüner Veltliner Hasel, var sett í reynsluflokk og fćst ţví í Reynslubúđunum 4, Heiđrúnu, Kringlu, Skútuvogi og Hafnarfirđi.
Gestgjafinn fjallađi um Grüner Veltliner Hasel og gaf ţví 4˝ glas af 5 og hrósađi í hástert.