Fréttir
01.09.2007 Cepa Gavilan frá Páskabrćđrum í Pedrosa verđur fyrsta Ribera del Duero víniđ í kjarna Vínbúđanna
 
Cepa Gavilan hefur náđ ţeim frábćra árangri ađ komast í kjarnaflokk Vínbúđanna, fyrst Ribera del Duero vína. Ţrátt fyrir áralanga báráttu og ţrjózku hefur Beri ekki tekizt fyrr en nú ađ koma víni frá ţessu stórmerka hérađi í ađalsöluflokk Ríkisins og ţar međ í fleiri búđir en Kringlu og Heiđrúnu.

Bodegas Hermanos Perez Pascuas (Páskabrćđur) í ţorpinu Pedrosa í norđ-austurhluta Ribera del Duero er rótgróiđ fjölskyldufyrirtćki sem nýtur mikillar virđingar á Spáni. Vínin eru í klassískum stíl međ sterk einkenni hérađsins.
Vińa Pedrosa Crianza, Reserva og Gran Reserva eru samkvćmt spćnsku hefđinni.
Perez Pascuas Gran Selección er lúxusvín ţeirra brćđra, rándýrt og glćsilegt, gert úr ţrúgum af eldgömlum vínviđi (~80 ára) sem afinn gróđursetti á sínum tíma og er enn í eigu fjölskyldunnar.
Cepa Gavilan er hins vegar íviđ nútímalegra. Víniđ er ávaxtaríkt, allbragđmikiđ, létteikađ og hefur helztu einkenni Tempranillo-ţrúgunnar og hérađsins.


 Veldu síđu: <<  Til baka  4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14  Nćsta síđa  >>