Fréttir
01.04.2017 Ber á ProWein í Drusluşorpi [ş. Düsseldorf]
 
Fulltrúar Bers sóttu ProWein-vínráğstefnuna í marz.
Ağalmarkmiğiğ var ağ hitta helztu framleiğendur og birgja Bers, s.s. Perelada, Páskabræğur, Castaño, Vega Sicilia, Pesquera, Champagne Jacquesson, Ridge o.fl.
Auk şess skoğuğum viğ sérstaklega austurrísk {ekki hausturísk} og şızk vín vegna óskar ÁTVR um aukiğ framboğ af vínum frá şessum löndum.
Şar fyrir utan rannsökuğum viğ vín frá frekar framandi svæğum eins og Brasilíu og Austur-Evrópu en şar er mikil şróun um şessar mundir.


Stóra uppgötvun Bers á sıningunni voru hvítvínin frá Birgit Eichinger í Kamptal í Austurríki.