Fréttir
22.05.2007 Delgado Zuleta Sherry til Íslands
 
Í þeirri viðleitni að bjóða upp á beztu vín Spánar hefur Ber samið við víngerðina Delgado Zuleta í Jerez. Í fyrstu sendingu komu 3 vín:
La Goya Manzanilla, sem er skráfþurrt og eitt vinsælasta Fino Spánar. Manzanilla er Fino sem gert er í Sanlucar de Barrameda.
Zuleta Cream Sherry, klassískt saumaklúbbavín, þó með persónuleika.
Monteagudo PX (Pedro Ximenez), dísætt og þykkt eftirréttavín.
 Veldu síðu: <<  Til baka  5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15  Næsta síða  >>