BER.is
Finca Azaya
Lısing: Finca Azaya er gert úr Tempranillo þrúgum sem ræktaðar eru á ekrum Valduero í Toro á NV-Spáni. Dökkrautt með þéttri lykt af svörtum berjum, mentóli og lakkrís, með kaffitónum, þökk sé ristaðri eikartunnu {þær eru það reyndar flestar}. Þykkt og kraftmikið í bragði en kannski dálítið groddalegt.
Vara Bers: VALD1715
Framleiğandi: Bodegas Valduero
Ár: 2015
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 2.965
Vnr ÁTVR: (23745)
Annað: Grillmatur.
Til baka