BER.is
Finca Azaya
Lýsing: Toro-rauðvín Viadero fjölskyldunnar.
Dökkrúbínrautt, ilmur af svörtum berjum, ristaðri eik, mentól, lakkrís og kaffi. Kraftmikið en dálítið groddalegt.
Vara Bers: VALD1715
Framleiðandi: Bodegas Valduero
Ár: 2015
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 2.965
Vnr ÁTVR: 23745
Annað: Grillmatur.
Til baka