BER.is
Champagne Jacquesson
Avize Grand Cru
Lýsing: Kampavín úr einum Grand Cru garđi, Avize rétt suđaustan Epernay, af einni ţrúgu, Chardonnay, og frá einu ári, 1995.
Stórbrotiđ ópressađ og ósíađ vín.
Fallega ljósstrágult međ fínu löđri.
Lyktin er dćmigerđ fyrir eđalkampavín, fersk og tćlandi.
Bragđiđ, sem er gríđarlega langt og kraftmikiđ, endasendist um allan haus, drykklanga stund.
Eitt af jólavínum bruđlaranna (money is no object flokkurinn) hjá Decanter í fyrra, fékk *****.
Vara Bers: JAC0597
Framleiđandi: Champagne Jacquesson
Ár: 1997
Áfengismagn: 12 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 9.878
Vnr ÁTVR: (09346)
Annađ: Humar, kjúklingur, lúđa, smáréttir
Til baka