BER.is
Torre Galatea
Brut Rosado
Lýsing: Vín Castillo Perelada voru í miklu uppáhaldi hjá Salvador Dali, súrrealistanum heimsfrćga en hann bauđ gestum sínum undantekningalítiđ rósafreyđivín.
Í Torre Galatea eđa turni Gölu, frúar Salvadors bjuggu ţau hjónin síđustu árin og núna er húsiđ hluti af Dalí-safninu.

Glćsilegur fölbleikur hindberjalitur, sem kemur úr hýđi rauđu berjanna Garnacha og Monastrell sem víniđ er gert úr, er til mikillar prýđi.
Ţroskađur blómailmur (gamalla blóma angan?).
Ţetta freyđivín, sem gert er til heiđurs Dalí, er mjög ţurrt, létt, ferskt og ávaxtaríkt.

Takiđ eftir maurunum í flöskuskreytingunni en maurar komu ósjaldan viđ sögu í myndum meistarans.
Vara Bers: CP09
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár:
Áfengismagn: 11,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2.505
Vnr ÁTVR: (10598)
Annađ: Ljóst kjöt, kjúklingur, kálfakjöt, jafnvel roast beef
Til baka