BER.is
Chardonnay, Strasser Gaisberg
Lısing: Óvenjulegt að fá Chardonnay frá heimalandi Güner Veltliner og Riesling. Skemmtilega steinefnaríkur, óeikaður og frísklegur. Jarðvegurinn og skilyrðin [fr. terroir] skyggja nánast á einkenni þrúgunnar.
Vara Bers: WE0616
Framleiğandi: Weingut Eichinger
Ár: 2016
Áfengismagn: 13,5 %
Lítrar: 0,75
Verð ÁTVR: 3.555
Vnr ÁTVR: 23578 Sérflokkur
Annað: Humar og bragðmeiri fiskréttir. Hiklaust lúða eða steinbítur.
Til baka