BER.is
Silver Oak Alexander Valley C.S.
Lısing: Djúprautt með bláleitri rönd með flóknum ilmi af rauðum berjum, súkkulaði, vanillu, trufflum og múskati. Breitt og langt á tungu með bragði af rauðum berjum svörtum ólífum og flauelsmjúkri endingu.
Uppistaðan er Cabernet Sauvignon 97,7% auk 1,3% Merlot, 0,5% Petit Verdot, 0,3% Malbec og 0,2% Cabernet Franc. Geymt í 24 mánuði í amerískri eik frá tunnusmiðju Silver Oak í Missouri, 50% nýjum og 50% tunnum sem hafa verið notaðar einu sinni áður.
Mun bæta sig næsta áratuginn og endast enn lengur.

Vefir:
Vara Bers: SQ0214
Framleiğandi: Silver Oak Cellars
Ár: 2014
Áfengismagn: 13,8 %
Lítrar: 0,75
Verð ÁTVR: 11.111
Vnr ÁTVR: 24641
Sérflokkur
Annað:
Til baka