BER.is
Pesquera Reserva
Lýsing: Dökkrauđblátt. Ţungur, fágađur ilmur af brenndu greni, sćtum berjum, feitu kjöti og súkkulađi. Mjúkt, breitt og bragđgott, ótrúleg sćta m.v. ađeins 1,9 g/L sykurs, s.s. kemískt ţurrt. Löng ávaxtarík og fersk ending.
Vara Bers: BAF0212
Framleiđandi: Bodegas Alejandro Fernández
Ár: 2011
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 4.785
Vnr ÁTVR: 07738
Sérflokkur
Annađ: Bezta saltfiskvín í heimi segir Einar Thoroddsen. Flestir myndu ţó sennilega splćsa í steik. Ađalréttur innfćddra í Ribera del Duero er lambakjöt, m.a. lechazo(ís. mylkingur?)
Til baka