BER.is
Pesquera Reserva
Lýsing: Bezta saltfiskvín í heimi segir Einar Thoroddsen. Flestir myndu þó sennilega splæsa í steik. Aðalréttur innfæddra í Ribera del Duero er lambakjöt, m.a. lechazo(ís. mylkingur?)
Vara Bers: BAF0212
Framleiðandi: Bodegas Alejandro Fernández
Ár: 2011
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 4.785
Vnr ÁTVR: 07738
Sérflokkur
Annað: Saltfiskur, lambasteik
Til baka