BER.is
Teófilo Reyes Crianza
Lýsing: Teófilo Crianza 1998 fékk fyrir nokkru hćstu einkunn í Ribera del Duero umfjöllun enska blađsins Decanter(****).
Mikil, flókin lykt, amerísk eik í bland viđ súrsćtan karamellubrjóstsykur. Glćsilegur kaffiilmur e. smástund í glasi.
Mjúkt og bragđgott, rauđ ber, langt milt eftirbragđ.
Teófilo er svolítiđ búrgúndískur í stíl og er mjög góđur međ önd og fínlegri steikum. 1999 árgangurinn fékk 92/100 í Wine Spectator.
2004 var frábćrt ár í Ribera del Duero
Vara Bers: BR0104
Framleiđandi: Bodegas Reyes
Ár: 2004
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 2.925
Vnr ÁTVR: (07779)
Annađ: Önd, lamb
Til baka