BER.is
Tokaji Oremus
Síðlesinn
Lýsing: Furmint er aðalþrúga Tokaji héraðsins en flest Tokaji vín eru blanda Furmint, Harslevelü og Múskat
Þetta vín er eingöngu gert úr síðlesnum (þ. spätlese, f. vendange tardif, e. late harvest) Furmint-þrúgum Þetta vín hefur ferskan en dæmigerðan hunangs- og blómailm, sem yfirleitt fylgir eðalmygluðu (e. botrytised) víni.
Þrátt fyrir mikla sætu er bragðið áberandi ferskt og aðlaðandi. Prófið hiklaust með andalifur.
Vara Bers: OREFL07
Framleiðandi: Oremus
Ár: 2007
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.375
Verð ÁTVR: 2.651
Vnr ÁTVR: 10573 Hætt
Annað: Ostar, andalifur, eftirréttir
Til baka