BER.is
Valduero Gran Reserva 12 ára
Lýsing: 1996 var eitt stćrsta ár allra tíma í Ribera del Duero. Excelente eins og 1995 en vínin ţurfa lengri tíma en 1995 árgangurinn sem varđ strax ađgengilegur. Ţetta er fullţroska vín međ feitri berja- og jarđvegslykt.
Á tungu er víniđ mjúkt og ţykkt međ keim af karamellubrjóstsykri. Mjúk lending eftir hátt flug. Skemmtilegt sýnishorn af öldnum Spánverja! Allar fínni steikur, af klaufdýrum sem fiđurfé. Örugglega gott međ villiönd.
Vara Bers: VALD0596
Framleiđandi: Bodegas Valduero
Ár: 1996
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 111.439
Vnr ÁTVR: (08524)
Annađ: Villiönd, nautasteikur, t.d. prime rib eđa entrecote
Til baka