BER.is
Valduero Gran Reserva
Lısing: 2004 er einn bezti árgangur síðari ára. Þessi stóra Gran Reserva er orðin gjafvaxta. Dökkur þroskaður litur en þó merkilega unglegur. Flottur flókinn ilmur og gríðarlegt bragð, sterkur ávöxtur með kjötkrafti (fr. bouillon). Langt og glæsilegt.
Vara Bers: VALD0504
Framleiğandi: Bodegas Valduero
Ár: 2004
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 10.444
Vnr ÁTVR: (08524)
Annað: Villiönd, nautasteikur, t.d. prime rib eða entrecote
Til baka