| Gewürztraminer |
 |
|
 |
 |
| Lýsing: |
Dæmigerður Gewürztraminer-ilmur af blómum, sápum og engifer. Kröftugt bragðmikið hvítvín, frísklegra en hinir frægu frændur þess í Alsace. Fjölhæft matarvín. Reyktur og grafinn lax. Hamborgarhryggur, hangikjöt. Jólahlaðborð? Gengur með austurlenzkum mat
|
| Vara Bers: |
VdV0100 |
| Framleiđandi: |
|
|
| Ár: |
2000 |
| Áfengismagn: |
13.5 % |
| Lítrar: |
0.75 |
| Verđ ÁTVR: |
1490 |
| Vnr ÁTVR: |
|
| Annað: |
|
|
|