Hécula
Lýsing: Dökkt öflugt Monastrell vín. Robert Parker gaf 2000 árgangi 92/100 í einkunn og 2001 91/100 og játar í riti sínu, Wine Advocate, að hann hafi aldrei gefið jafn ódýru víni jafn háa einkunn. Vínið er þétt undir tönn, mjög ávaxtaríkt, bragðmikið og langt.
Vara Bers: CAST1301
Framleiđandi: Bodegas Castaño
Ár: 2001
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 1270
Vnr ÁTVR:
Annað:
Til baka