Tinto
Lýsing: Miðlungsrautt með fjólublárri rönd. Smágúmmí og súputeningur og jarðarber í nefi. Létt og ferskt rauðvín, rauðar plómur, mjúkt og bragðgott. Samansett úr þrúgunum Tempranillo, Moristel og Cabernet Sauvignon. Þroskað á frönskum og amerískum eikartunnum í 4 mánuði.
Vara Bers: VdV0802
Framleiđandi:
Ár: 2002
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 1050
Vnr ÁTVR: 03928
Annað:
Til baka