Castaño Monastrell
Lýsing: Dökkfjólublátt, ungæðislegt. Sterk berjalykt með talsverðu kryddi og B-vítamíni. Bragðið er af kröftugum dökkum ávexti, kirsuberjum og plómum með mjúkum tannínum.
Robert Parker gaf 90/100.
Vínið er gert úr 100% Monastrell, sem er aðalþrúga suðaustur Spánar, kallast Mourvedre í Frakklandi og setur svip sinn á Chateauneuf du Pape, frægustu vín Suður Rónardalsins.
Vara Bers: CAST0502
Framleiđandi: Bodegas Castaño
Ár: 2002
Áfengismagn: 13.5 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 1090
Vnr ÁTVR:
Annað:
Til baka