Perelada Brut Reserva og Jacquesson Brut Perfection Rosé
Lýsing: Perelada Brut Reserva
Fölgulgrænleitt með mikilli fíngerðri froðu
Fersk eplalykt, allflókin en fínleg
Kröftug mikil froða í munni með ferskum grænum eplum, smásteinefnum og ögn af skelfiski. Ljúf ending (sem kallar á meira)

Skoðið líka kampavínið frábæra Jacquesson Brut Perfection Rosé
Vara Bers: CP03
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár:
Áfengismagn: 11,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 990
Vnr ÁTVR: 05970
Annað:
Til baka