| Castaño Colección |
 |
|
 |
 |
| Lýsing: |
Mjög dökkrauðblátt. Svört kirsuber, tóbak og leður í nefi. Sterkt kirsuberjabragð í bland við eik og kjöt í bragði. Þykkt og mjúkt.
Gert úr Monastrell(80%) og Cabernet Sauvignon(20%) af gömlum vínviði. Geymt á amerískri og franskri eik í 14 mánuði. |
| Vara Bers: |
CAST1702 |
| Framleiđandi: |
Bodegas Castaño |
|
| Ár: |
2002 |
| Áfengismagn: |
13.5 % |
| Lítrar: |
0.75 |
| Verđ ÁTVR: |
1.590 |
| Vnr ÁTVR: |
08055 Sérbúðir |
| Annað: |
Naut, svín, mexikóskur matur, t.d. fajitas |
|
|