Pedrosa Crianza
Lýsing: Eik áberandi í ilmi, trúlega ný amerísk (bourbon?). Reykur og talverð sveitalykt í nefi. Allmikil eik og dökkur ávöxtur í bragði, virkar jafnvel sætt (amerískur stíll). Mjúkt og aðgengilegt (hægt að bjóða öllum(sagði PS)). Mikil ristuð amerísk eik, reykur og sveit. VP notar nýjar tunnur, bæði úr amerískri og franskri eik, í samræmi við árferði.
Kröftugt, dökkur ávöxtur, allstamt, eikareftirkeimur.
Vara Bers: VP0101
Framleiđandi: Bodegas Hnos Pérez Pascuas
Ár: 2001
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 2.270
Vnr ÁTVR:
Annað:
Til baka