Masia Perelada Tinto
Lýsing: Miðlungsrautt með nokkrum bláma
Í nefi eru rauð ber (jarðarber) og krydd (grænn pipar), örlítið Pinot Noir-legur ilmur
Létt, ávaxtaríkt, byrjar á pipruðum ferskjum, endar í mjúku jarðarberjabragði
Vara Bers: CP2102
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár: 2002
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 990
Vnr ÁTVR: 06628
Annað: Kjúklingur, svínakjöt, ostar
Til baka