Valsotillo Crianza |
|
|
|
|
Lýsing: |
Sérkennilegt vín með gríðarlegri útihúsalykt (lesist skítalykt), sveppailmi, kryddi og berjum í bakgrunni. Mjög sýruríkt og flókið í bragði. Þetta er vín fyrir nörda, sem þora að prófa eitthvað óvenjulegt.
Robert Parker varar fólk með viðkvæma lifur og minna en 25 ár ólifuð við því að fjárfesta í ValSotillo-vínunum frá Ismael Arroyo.
Árgangur 2001, sem fékk fjórar stjörnur í enska víntímaritinu Decanter, kemur næst ef okkur tekst að halda ValSotillo í sölu örlítið lengur.
Stóra systir kríönzunnar, ValSotillo Gran Reserva 1995, er að byrja í reynslusölu. Þar fer höfðingi sem allir ættu að prófa. |
Vara Bers: |
BIA0298 |
Framleiđandi: |
Bodegas Ismael Arroyo |
|
Ár: |
1998 |
Áfengismagn: |
12.9 % |
Lítrar: |
0.75 |
Verđ ÁTVR: |
2270 |
Vnr ÁTVR: |
03970 Reynsla |
Annað: |
Lambasteik, önd, ostar, saltfiskur, svið? |
|
|