Essence de Gourmel XO
Lýsing: Ber ákvað að prófa innflutning á gæðakoníaki. Leopold Gourmel hefur náð gríðarlegum árangri á allra síðustu árum, sérstaklega í Frakklandi en þó líka í Danmörku. Olivier Blanc stofnandi og eigandi fyrirtækisins segir þetta koníak vínsmakkarans. Umbúðir og útlit Essence de Gourmel fengu verðlaun fyrir fallegustu hönnun lúxusvöru í Frakklandi (landi hönnunarinnar?).
Svona vín er óhætt að gefa vinum sínum, í von um að verða boðin lögg, þegar litið er í heimsókn
Vara Bers: Gou22
Framleiđandi: Cognac Leopold Gourmel
Ár:
Áfengismagn: 40 %
Lítrar: 0,5
Verđ ÁTVR: 5.980
Vnr ÁTVR: 10093
Reynsla
Annað:
Til baka