| Perelada Reserva |
 |
|
 |
 |
| Lýsing: |
Dökkt, ilmríkt og kröftugt en flauelsmjúkt rauðvín af hinum frábæra árgangi 2001, einum þeim bezta í sögu Spánar.
Gert úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Garnacha sem vaxa í grýttum jarðvegi víngarðanna Molins og Garrigal í Ampurdan á norð-austur horni Spánar.
Geymt í 18 mánuði í tunnum úr amerískri og franskri eik (50/50).
Liturinn er þéttur og dökkkirsuberjarauður. Ilmurinn er af þroskuðum svörtum skógarberjum og kryddi, einkum pipar og vanillu. Ríkuleg sæt tannín gefa víninu flauelsáferð sem líka lofar góðu um framtíð þess.
|
| Vara Bers: |
CP1201 |
| Framleiđandi: |
Castillo Perelada |
|
| Ár: |
2001 |
| Áfengismagn: |
14,5 % |
| Lítrar: |
0,75 |
| Verđ ÁTVR: |
1670 |
| Vnr ÁTVR: |
|
| Annað: |
Naut, lamb, svín |
|
|