Stag's Leap Wine Cellars og Truchard Vineyards |
 |
|
 |
 |
Lýsing: |
Stag's Leap er einn virtasti framleiðandi Bandaríkjanna og þótt víðar væri leitað.
Í Parísarsmökkuninni frægu 1976 sigraði rauðvínið Stag's Leap Wine Cellars Cabernet Sauvignon helztu rauðvín Bordó í blindu smakki, Frökkum til óumræðilegrar gremju.
Smökkunin var endurtekin 2006 og aftur sigruðu Kaliforníuvínin!
Truchard Vineyards víngerðin, sem staðsett er í Carneros í Napa en þar þykja sérlega góð skilyrði fyrir Búrgúndarplönturnar Pinot Noir og Chardonnay.
Nokkur vín frá báðum þessum framleiðendum eru nú fáanleg í Vínbúðum Lýðveldisins á amerískum þemadögum.
|
Vara Bers: |
0 |
|
|