Perelada 3 Finques
Lýsing: Dökkrautt. Sterkur ilmur af dökkum ávöxtum og amerískri eik. Lyktin minnir helzt á Bourbon, t.d. Jack Daniels (sem er víst á mörkum þess að teljast Bourbon). Bragðið er sterkt og ágengt, mikill ferskur ávöxtur í bland við nýristaða eik.
Vara Bers: CP39
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár: 2012
Áfengismagn: 13,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2.265
Vnr ÁTVR: 09525
Kjarni
Annað:
Til baka