Perelada Brut Reserva Blue Festival
Lýsing: Fölgulgrænleitt, frísklegt útlit með mikilli fíngerðri froðu
Fersk eplalykt, allflókin en fínleg
Kröftug mikil froða í munni með ferskum grænum eplum, smásteinefnum og ögn af skelfiski. Ljúf ending (sem kallar á meira)

Castillo Perelada Cava Brut Reserva

Cava táknar að vínið er gert með sömu aðferð og kampavín, þ.e. að froðan myndast við gerjun í flöskunni.
Brut er flokkur þurra freyði- og kampavína.
Reserva vísar til þess að vínið er geymt ívið lengur en nauðsyn krefur til að gefa því aukinn þroska og mýkt.
Fékk 5 stjörnur hjá José Peñín helzta vínrýni Spánar.

Vara Bers: CP03
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár:
Áfengismagn: 11,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 1.965
Vnr ÁTVR: 05970
Annað: Ekta hlaðborðavín. Gott með fiskréttum, t.d. humarsúpu, reyktum og grafnum laxi.
Til baka