Guelbenzu Azul
Lýsing: Litli bróðir Evo. Alldökkrauðblátt. Súkkulaði, fennel og svört ber með smásveit og sveppum í lykt. Þétt ávaxtarík byrjun, þroskuð svört ber, mynta og vottur af kakói í bragði. Hæfileg tannín í þægilegri mjúkri endingu.
Þrúgur: Tempranillo, Merlot, Cabernet Sauvignon, Graciano og Syrah.
Uppeldi: 9 mánuðir á amerískri og franskri eik.
Fékk **** í Decanter fyrir mörgun árum en nýlega gull á International Wine Challenge í London.
Gott með grilluðu svíni.
Vara Bers: BG0115
Framleiđandi: Bodegas Guelbenzu
Ár: 2015
Áfengismagn: 14,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2444
Vnr ÁTVR: 07747
Annað: Kjúklingar, lamb, svín, pizza
Til baka