Guelbenzu Evo |
|
|
|
|
Lýsing: |
Bodegas Guelbenzu er bezta víngerð Navarra (Ribera del Quiles) og Evo er eitt af toppvínum Spánar. Dökkt, mjúkt, ilmríkt, negull, sæt vanilla og súputeningur. Bragðmikið (svört kirsuber) og þétt í bragði. Bordólegur stíll með greinilegum þroskuðum Cabernet Sauvignon einkennum. 'Svívirðilega gott vín' {rómaður vínáhugamaður}. Hentar með alls konar kjöti, frá svíni að léttari villibráð. 2011 var afburðagóður árgangur. 2013 var það ekki en vínið er frábært. |
Vara Bers: |
BG0218 |
Framleiđandi: |
Bodegas Guelbenzu |
|
Ár: |
2018 |
Áfengismagn: |
13,5 % |
Lítrar: |
0,75 |
Verđ ÁTVR: |
3555 |
Vnr ÁTVR: |
07737 |
Annað: |
Lamb, naut (feitari bitar, ¿rifsauga?), gæs, rjúpa, svín og endur fyrir löngu. |
|
|