Fréttir
13.07.2018 Michelle Obama pantađi Valduero í Madríd
 
Forsetahjónin fyrrverandi, Michelle og Barack Obama, voru í Madríd í síđustu viku, m.a. vegna ţátttöku karlsins í ráđstefnu.
Michelle, sem er rómađur sćlkeri og heilsuleiđtogi, notađi tćkifćriđ og fór á einn fínasta ítalska veitingastađ borgarinnar, Numa, og pantađi sem betur fer ekki ítalskt vín.
Hún pantađi Valduero Reserva Premium 6 ára međ matnum sem ţótti heppnast afar vel.

Víngerđ Valduero í Ribera del Duero er stjórnađ af konu, Yólöndu Garcia Viadero, og vínin ţykja bera ţess merki, ljúf og kvenleg.


Sjá alla fréttina >>

23.06.2018 Ber á Andbókinn
 
Ber hefur nú lagzt í samfélagsmiđlun međ ţátttöku í Facebook.
Sjá: Bersvín

Sjá alla fréttina >>

01.05.2018 Góđir dómar í Gestgjafa
 
Tvö vín frá okkur fengu frábćra dóma í Gestgjafanum í apríl.

Annars vegar var mćlt međ Grüner Veltliner Hasel frá Birgit Eichinger í Austurríki.

Hins vegar var Perelada Brut Stars Touch of Rosé valiđ vín mánađarins.

Grüner Veltliner Hasel fékk 4˝ glas.
Perelada Brut Stars Touch of Rosé fékk 4 glös og fékk međmćli sem brúđkaupavín ársins.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: 1 2 3 4  Nćsta síđa  >>