Fréttir
01.05.2014 1. maí 2014. Achaval Ferrer snýr aftur
 
Nú hefst innflutningur ađ nýju á Argentínuvínunum kröftugu frá Achaval Ferrer.
Innflutningur ţeirra lagđist af á samdráttarskeiđinu 2008.
Til ađ byrja međ verđur bođiđ upp á Quimera, Mendoza Malbec mun bćtast í reynslusölu bráđlega og dýru vínin, Finca Altamira, Finca Bella Vista og Finca Mirador, verđa fáanleg í sérpöntun.

Sjá alla fréttina >>

01.11.2013 1. nóvember 2013. Tama. Ný lína frá Anakena
 
Anakena-fólk hefur hringlađ talsvert međ vörulínur sínar gegnum tíđina.
Nú hafa ţau breytt heiti stakgarđslínunnar (e. Single Vineyard) í Tama.
Chardonnay Tama var ađ byrja í reynslusölu en hér er trúlega á ferđinni bezti Chardonnay sem Anakena hefur nokkrum sinnum gert.

Sjá alla fréttina >>

01.07.2010 1. júlí 2013. Villa í dagsetningum frétta.
 
Villa hefur uppgötvazt í vefumsjónarkerfi Bers, sem veldur ţví ađ ekki er hćgt ađ skrá fréttir međ dagsetningu eftir 31. desember 2010 - eins konar síđbúin aldamótavilla! :-)

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: 1 2 3 4  Nćsta síđa  >>