Fréttir
01.05.2018 Góđir dómar í Gestgjafa
 
Tvö vín frá okkur fengu frábćra dóma í Gestgjafanum í apríl.

Annars vegar var mćlt međ Grüner Veltliner Hasel frá Birgit Eichinger í Austurríki.

Hins vegar var Perelada Brut Stars Touch of Rosé valiđ vín mánađarins.

Grüner Veltliner Hasel fékk 4˝ glas.
Perelada Brut Stars Touch of Rosé fékk 4 glös og fékk međmćli sem brúđkaupavín ársins.

Sjá alla fréttina >>

20.04.2018 5 Finques í vandrćđum
 
Perelada 5 Finques {sp. 5 Fincas fyrir uppreisn í Katalóníu} hefur veriđ í Kjarna Vínbúđa Lýđveldisins í fjölda ára en stendur nú höllum fćti. Einn fimm víngarđanna {kat. ft. Finques} er einmitt Finca Garbet sem sést hér í bakgrunni.
Viđ ţurfum ađ koma út nokkrum tugum flaskna fyrir mánađamót til ađ bjarga ţessu fína víni frá a.m.k. tímabundinn glötun.


Fyrir ţá forvitnu:

Ţeir sem kaupa 6 eđa fleiri flöskur af 5 Finques fyrir mánađamót [d <= 2018.04.30] fá endurgreiddar 555 kr/fl. gegn framvísun nótu frá ÁTVR međ rpósti til Ber@Ber.is.


Sjá alla fréttina >>

12.12.2017 Niepoort í Portúgal kemur í Vínbúđir
 
Ber virti ósk Vínbúđanna um ađ auka frambođ vína frá Portúgal og valdi Niepoort eftir talsverđar pćlingar. Niepoort er mikils metin og framsćkin víngerđ međ víngarđa víđvegar um Portúgal og víđar. Niepoort-vínin eru ţekkt fyrir kvenleika, fágun og lágt áfengismagn.
Flest vínin sem lögđ vorum fram til vottunar fengu blessun dómnefndar Gćđa- og vöruvalsdeildar ÁTVR og eru nú komin í Sérflokk Kringlunnar. Fyrst um sinn verđa vínin ađeins fáanleg í Kringlu.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: 1 2 3 4  Nćsta síđa  >>