Fréttir
14.11.2005 Ber tekur ţátt í vínsýningunni í Vetrargarđinum
 
Eins og undafarin ár verđur Ber međ bás á vínkynningu Vínţjónasamtaka lýđveldisins og Vínbúđa Ríkisins. Ţađ hentar Beri vel ađ vera međ bás, enda BerSvínin rómuđ fyrir útihúsalykt.

Sjá alla fréttina >>

15.10.2005 Castillo Perelada Crianza hlaut Gyllta glasiđ
 
Vínţjónasamtök Íslands héldu Norđurlandamót vínţjóna 14. og 15. október. Auk ţess ađ keppa í hefđbundnum keppnisgreinum tóku keppendur ţátt í ađ velja "Gyllta glasiđ", ţ.e. beztu vínin á íslenzkum markađi í ákveđnum verđflokki. Castillo Perelada Crianza 2001 hlaut verđlaunin eftirsóttu.

Sjá alla fréttina >>

01.10.2005 Vińas del Vero Tinto Cabernet Sauvignon / Merlot aftur fáanlegt í Vínbúđum
 
Vińas del Vero Tinto er nú aftur fáanlegt í Vínbúđum Ríkisins eftir nokkra fjarveru. Umbúđum og innihaldi hefur veriđ breytt talsvert til ađ mćta nýjum tímum en mörgum ţóttu gömlu umbúđirnar gamaldags, ef ekki hreinlega ljótar.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  4 5 6 7 8 9 10  Nćsta síđa  >>