Fréttir
01.05.2006 Vińas del Vero Chardonnay snýr aftur í Vínbúđir lýđveldisins
 
Vińas del Vero Chardonnay, sem hefur ekki veriđ fáanlegt hér á landi um skeiđ, er nú aftur komiđ á hillur Vínbúđanna. Ţetta vín var í fyrstu sendingu sem kom til Bers og byrjađi í sölu haustiđ 1999 ásamt Gewürztraminer, Cabernet Sauvignon, Merlot og fljótlega bćttist Val de Vos viđ.

Sjá alla fréttina >>

01.04.2006 Ber hefur innflutning á vínum frá Chile
 
Ber hefur ákveđiđ ađ fćra út kvíarnar og flytja inn vín frá Chile, sem eru mjög vinsćl hér á landi um ţessar mundir. Fyrir valinu varđ hin metnađarfulla víngerđ Anakena í Rapel dalnum.

Carmenčre Single Vineyard 2003, sem er fyrsta vín Anakena sem fer á íslenzkan markađ, var valiđ bezta Carmenčre-vín Chile í fyrra af Víndómţingi Chile í fyrra en sá dómur samanstendur m.a. af Englendingunum frćgu Oz Clarke og Steve Spurrier.

Sjá alla fréttina >>

15.03.2006 Cognac Gourmel til Íslands á vegum Bers
 
Nú hefur Ber tekiđ enn eina tímamótaákvörđun međ ţví ađ hefja innflutning á koníaki. Rétt einu sinni er róiđ á nördamiđin en Gourmel koníak ţykir sérstakt ađ ţví leyti ađ engin íblöndunarefni eru notuđ. Ţessi nýtízkulegi stíll er kallađur Brut koníak, sem samsvarar ţurrustu tegund kampavíns.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  4 5 6 7 8 9 10  Nćsta síđa  >>