Fréttir
01.12.2005 Tveir miklir höfđingjar snúa aftur í hillur Vínbúđa Ríkisins
 
Stjörnuvínin Clos de l'Obac 2000 frá Priorat og ValSotillo Gran Reserva 1995 frá Ribera del Duero
eru nú aftur fáanleg í Vínbúđum eftir ađ hafa veriđ vikiđ af velli fyrir slćlega frammistöđu fyrir alllöngu. Ţvermóđsku Bers er ţví viđ brugđiđ rétt einu sinni en Ber var stofnađ međ ţann tilgang einan ađ leiđarljósi ađ flytja beztu vín Spánar til Íslands. Ţessari baráttu heldur Ber áfram ađ ţrátt fyrir einbeitta andstöđu flestra landsmanna.

Sjá alla fréttina >>

14.11.2005 Ber tekur ţátt í vínsýningunni í Vetrargarđinum
 
Eins og undafarin ár verđur Ber međ bás á vínkynningu Vínţjónasamtaka lýđveldisins og Vínbúđa Ríkisins. Ţađ hentar Beri vel ađ vera međ bás, enda BerSvínin rómuđ fyrir útihúsalykt.

Sjá alla fréttina >>

15.10.2005 Castillo Perelada Crianza hlaut Gyllta glasiđ
 
Vínţjónasamtök Íslands héldu Norđurlandamót vínţjóna 14. og 15. október. Auk ţess ađ keppa í hefđbundnum keppnisgreinum tóku keppendur ţátt í ađ velja "Gyllta glasiđ", ţ.e. beztu vínin á íslenzkum markađi í ákveđnum verđflokki. Castillo Perelada Crianza 2001 hlaut verđlaunin eftirsóttu.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  4 5 6 7 8 9 10  Nćsta síđa  >>