Fréttir
01.11.2003 Viñas del Vero Gran Vos byrjar í kjarnasölu ÁTVR
 
Vinsældir Gran Vos hafa aukizt jafnt og þétt enda stórgott vín. Sala í sérverzlunum ÁTVR, Heiðrúnu og Kringlu, hefur náð því marki að vínið komist í kjarna.

Sjá alla fréttina >>

01.10.2003 Condado de Haza 2000 kemur í sérbúðir ÁTVR
 
Condado de Haza 2000 var að koma í sérbúðir ÁTVR, Heiðrúnu og Kringlu, en 1999 árgangurinn seldist upp fyrir nokkrum vikum.

Sjá alla fréttina >>

01.09.2003 Castaño Monastrell byrjar í reynslusölu ÁTVR
 
Eftir frábæra dóma vínpennans Robert Parker(90/100), og fleiri virtra smakkara, var ákveðið að bjóða upp á Castaño Monastrell til reynslu í Heiðrúnu og Kringlunni.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síðu: <<  Til baka  20 21 22 23 24  Næsta síða  >>