Fréttir
01.07.2010 1. júlí 2013. Villa í dagsetningum frétta.
 
Villa hefur uppgötvazt í vefumsjónarkerfi Bers, sem veldur ţví ađ ekki er hćgt ađ skrá fréttir međ dagsetningu eftir 31. desember 2010 - eins konar síđbúin aldamótavilla! :-)

Sjá alla fréttina >>

01.05.2010 Vińas del Vero Tinto á útsölu
 
Ţar sem Vińas del Vero Tinto er ađ detta út úr reynslu lćkkuđum viđ verđiđ niđur í 1.385, sem hefur talsverđa neikvćđa framlegđ í för međ sér, til ađ selja fyrirliggjandi birgđir.
Ţađ eru bara nokkrir dagar til stefnu, áđur en víniđ hverfur úr hillum Vínbúđanna.

Sjá alla fréttina >>

20.10.2009 Castillo Perelada ROC hvítvíniđ vann gyllta glasiđ
 
Í hinni árlegu samkeppni um beztu vín ársins, sem haldin er af Vínţjónasamtökunum, hlotnađist Castillo Perelada ROC hvítvíninu sá heiđur ađ hljóta gyllta glasiđ.

Sjá alla fréttina >>


 Veldu síđu: <<  Til baka  1 2 3 4 5 6 7  Nćsta síđa  >>