BER.is
Casa Cisca
Lýsing: Sérstakt vín, gert til heiđurs ömmu gömlu (Cisca er stytting á Francisca). Kom vel út međ köldu kjötréttunum á villibráđarkvöldi Perlunnar. Gríđarlega dökkfjólublátt. Mjög áfengt(15%) međ mikilli bláberja- og eikarlykt og sterku berjabragđi. Minnir talsvert á stóru ástralana. 2000, 2002
Vara Bers: CAST1900
Framleiđandi: Bodegas Castańo
Ár: 2000
Áfengismagn: 15 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 4.925
Vnr ÁTVR:
Annađ: Grafin gćs, hreindýr
Til baka