BER.is
El Vinculo Crianza
Lısing: Nýjasta afkvæmi Alejandro Fernández í Campo de Criptana í La Mancha. Dökkt, með sterkum spænskum ilmi af svörtum berjum, jarðvegi og eik. Ávaxtaríkt og tannískt. Ekta steikavín, sterkur karakter. Of mikil sveit fyrir suma.
Vara Bers: BAF1114
Framleiğandi: Bodegas Alejandro Fernández
Ár: 2011
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 2.777
Vnr ÁTVR: 12029
Sérflokkur
Annað: Nautasteik, villiönd, sjófugl
Til baka